20.06.2008 19:29

Dagskrá fyrir gæðingamótið

Gæðingamótið hefst kl 13:00 laugardaginn 21. júní 2008
Dagskrá:
A-flokkur
Pollaflokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
B-flokkur
Hlé
150m skeið
Unghross
Stökk
100m skeið

Sunnudagur, mótið hefst kl. 10:00
Úrslit barnaflokkur
Úrslit unglingaflokkur
Úrslit ungmennaflokkur
Úrslit B-flokkur
Hlé
Úrslit A-flokkur

Með fyrirvara um breytingar.

Unghrossakeppni:
Unghrossakeppnin er með aðeins öðru sniði en í fyrra. Hún er hugsuð þannig að hrossið njóti sín sem best. Dæmt er eftir þjálni og ganghæfileikum.
Óheimilt er að sýna skeið, en annars hefur knapinn frjálsar hendur á sýningu sinni. Riðnir eru 2 hringir/ ca. 3 mínútur. Heimilt er að sýna fimiæfingar, kúnstir eða bara hvað sem er.

P.s. Muna að koma með farandsbikara síðan í fyrra.
Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38