22.06.2008 14:11

Úrslit gæðingamótsins

 A-flokkur
Jæja þá er gæðingamótið afstaðið og hér koma úrslitin:
4 börn tóku þátt í pollaflokki, tvö 8 ára og tvö 9 ára. Rosalega gaman að sjá þau og fengu þau viðurkenningu að keppni lokinni.

Unghrossakeppni:
Unghrossakeppnin var með aðeins öðru sniði en í fyrra. Hún var hugsuð þannig að hrossið njóti sín sem best. Dæmt var eftir þjálni og ganghæfileikum.
Óheimilt var að sýna skeið, en annars hafði knapinn frjálsar hendur á sýningu sinni. Riðnir voru 2 hringir/ ca. 3 mínútur. Heimilt var að sýna fimiæfingar, kúnstir eða bara hvað sem er.
1. Heron frá Seljabrekku 5 vetra og Jóhann Magnússon
2. Tjáning frá Grafarkoti 4 vetra og Fanney Dögg Indriðadóttir
3. Viska frá Höfðabakka 5 vetra og Þórhallur Magnús Sverrisson

Barnaflokkur:
1. Róbert Arnar og Kjarnorka, eink. 8,20
2. Eva Dögg Pálsdóttir og Bronco frá Hvoli, eink. 7,97
3. Fanndís Ósk Pálsdóttir og Djarfur frá Sigmundarstöðum, eink. 7,96
4. Eydís Anna og Dropi frá Hvoli, eink. 7,93
5. Jónína Ósk Sigsteinsdóttir og Setning frá Lækjarmóti, eink. 7,67
6. Lilja Karen Kjartansdóttir og Fía frá Hólabaki, eink. 4,12

Unglingaflokkur:
1. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum, eink. 8,29
2. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum, eink. 8,24
3. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi, eink. 8,07
4. Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi frá Efri-Þverá, eink. 8,05
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Svipur frá Syðri-Völlum, eink. 8,02

Ungmennaflokkur:
1. Helga Rós Níelsdóttir og Glaðværð frá Fremri-Fitjum, eink. 8,39
2. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Orka frá Höfðabakka, eink.

B-flokkur
1. Dama frá Höfðabakka og Þórhallur Magnús Sverrisson, eink. 8,29
2. Hrannar frá Galtanesi og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, eink. 8,23
3. Ugla frá Grafarkoti og Kolbrún Stella Indriðadóttir, eink. 8,22
4. Svarti-Pétur frá Gröf og Herdís Einarsdóttir, eink. 8,16
5. Spes frá Grafarkoti og Fanney Dögg Indriðadóttir, eink. 8,13
6. Taktur frá Höfðabakka og Sverrir Sigurðsson, eink. 7,87

A-flokkur
1. Eldur frá Sauðadalsá og Fanney Dögg Indriðadóttir, eink. 8,382
2. Lávarður frá Þóreyjarnúpi og Jóhann B Magnússon, eink. 8,381
3. Hending frá Sigmundarstöðum og Pálmi Geir Ríharðsson, eink. 8,32
4. Venus frá Tunguhálsi II og Helga Una Björnsdóttir, eink. 8,31
5. Stakur frá Sólheimum I og Reynir Aðalsteinsson, eink. 8,29

100. Skeið
1. Reynir Aðalsteinsson og Viðar frá Kvistum
2. Halldór P. Sigurðsson og Frostrós frá Efri-Þverá
3. Herdís Einarsdóttir og Kapall frá Grafarkoti

150. skeið
1. Reynir Aðalsteinsson og Stakur frá Sólheimum
2. Reynir Aðalsteinsson og Viðar frá Kvistum
3. Helga Una Björnsdóttir og Þokki frá Blönduósi

250m stökk
1. Helga Una Björnsdóttir og Kormákur
2. Helga Rós Níelsdóttir og Natan
3. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Siggi Lögga

Glæsilegasti hestur mótsins er valinn af dómurum og var að þessu sinni hryssan Glaðværð frá Fremri-Fitjum. Hæst dæmda hryssa mótsins var síðan Venus frá Tunguhálsi II með 8,26 í einkunn. En sú einkunn kemur úr forkeppni.

Myndir koma bráðlega...


Flettingar í dag: 2917
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 6580
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 1552352
Samtals gestir: 79539
Tölur uppfærðar: 28.1.2025 23:30:40