08.07.2008 00:19

Landsmótið afstaðið

Jæja þá er landsmótið afstaðið og komu landsmótsgestir því heim í gær ánægðir, sælir, rauðir, sumir þunnir aðrir þreyttir og enn aðrir fátækir þar sem það var nú ekkert ókeypis að borða inn á svæðinu. Heyrði í einum sem var hættur að kaupa sér að borða og borðaði bara fimmþúsundkallana frekar 

Okkar fólk stóð sig með prýði og viljum við óska ykkur til hamingju með árangurinn en Tryggvi Björnsson og Akkur frá Brautarholti náðu lengst og enduðu í 3. sæti í B-flokki með einkunnina 8,86. Innilega til hamingju Tryggvi 

Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00