29.07.2008 22:52
Opið íþróttamót Þyts
Opið íþróttamót Þyts 9.-10. ágúst 2008
Keppnisgreinar eru gæðingaskeið-100 m skeið-slaktaumatölt t2
fimmgangur 1. og 2. flokkur, fjórgangur 1. og 2. flokkur
tölt t1 1. og 2. flokkur- unglingar og ungmenni tölt og fjórgangur-börn tölt og fjórgangur
pollar.Fyrsta skráning kr. 2.500, síðan kr. 1.000 næstu skráningar
Mótið hefst kl 9:00 laugardag og sunnudag. Skráning hjá Gerði Rósu; gerdur_rosa@yahoo.com fyrir kl. 24:00 miðvikudaginn 6. ágúst, ekki verður tekið á móti skráningum eftir þann tíma.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1447
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2429323
Samtals gestir: 93716
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 02:29:30