22.08.2008 10:14

Kvennareiðin 2008


Þá er kvennareiðin 2008 afstaðin. Þemað var suðrænt og seiðandi (rautt og svart), 70 konur mættu þetta árið og var veðrið frábært og þá verður allt svo skemmtilegt.
Riðið var frá Víðidalstungurétt og fram í Valdarásrétt þar sem voru veitingar og farið var í leiki. Síðan var endað í Áslandi í grilli og brekkusöng sem Dóri Fúsa stjórnaði.

Það eru komnar fullt af myndum á heimasíðu Grafarkots .
Flettingar í dag: 2047
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906901
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:24:12