05.11.2008 20:43
Svona til gamans...
Fékk sendar þessar myndir frá gesti Uppskeruhátíðarinnar sem heyrði því skot Slimma og Mjóa á Dóra Fúsa og sögurnar frá Landsmótinu. En þessi aðili var líka á LM og hélt að Dóri hefði nú aldeilis unnið fyrir matnum með gítarspili... Spurningin er kannski bara hvort það sé greiðslan sem Slimmi og Mjói hafi viljað fá fyrir matinn.
Á þessum myndum sýnist manni nú að grillsteikurnar hafa kannski ekki verið þær allra dýrustu og ekki grillaðar á svo dýran hátt.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 435
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 4693
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 2065198
Samtals gestir: 89344
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 04:51:40