26.11.2008 19:42
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna árið 2010

Hestamannafélagið Þytur mun halda Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í árið 2010 eins og flestir vita. Það kemur fram í fundargerð Byggðaráðs á heimsíðu Húnaþings vestra að á síðasta fundi var farið yfir hugmyndir um tengingu hesthúsahverfisins og vallarsvæðis félagsins með byggingu reiðleiða og ræsis yfir Ytri-Hvammsá. Fulltrúar félagsins leggja mikla áherslu á mikilvægi þessara breytinga að þeim verið unnið á árinu 2009.
www.hunathing.is
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2144
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906998
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:45:42