28.11.2008 20:04
Dagatal Þyts 2009
Dagatalið 2009 er komið í hús, það kostar 2.000.- og er til styrktar félagsstarfi Þyts.
Hægt er að panta það á e-meil sigeva74@hotmail.com fyrir 10. des og kostar það þá 1.800.-
Myndirnar í dagatalinu eru myndir sem félagsmenn hafa sent okkur og í ár fengum við um 60 myndir og auðvitað allar mjög fallegar og var því valið mjög erfitt!!
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44