23.12.2008 15:14
Jólakveðja frá Æskulýðsnefndinni
Æskulýðsnefnd Þyts óskar öllum börnum, unglingum, ungmennum, foreldrum/forráðamönnum, sem og öðrum félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við viljum þakka fyrir frábært samstarf á árinu sem er að líða og erum við full tilhlökkunar að takast á við það næsta. Hlökkum til að sjá sem flesta í starfinu á komandi ári. Njótið hátíðanna.
Jólakveðja
Æskulýðsnefnd Þyts
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1515
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 2742
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2544524
Samtals gestir: 94592
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 03:02:17

