23.01.2009 16:09

Lágmörk kynbótahrossa á FM 2009

Lágmörk kynbótahrossa á FM2009 hafa verið ákveðin. Þó með þeim fyrir að heimilt verði að lækka þau ef í ljós kemur að of fá hross nái lágmörkum. Þau eru tíu stigum lægri í hverjum flokki einstaklingssýninga en á LM2008

Einnig hefur verið ákveðið að kynbótahross með aðgang að mótinu verði frá svæði Hrossaræktarsambands Skagfirðinga í norðri að svæði Hrossaræktarsambands Vesturlands í vestri, þ.e. frá Tröllaskaga að Hvalfirði.

Lágmörk verða eftirfarandi:

                   Stóðhestar     Hryssur

4 vetra          7,90                 7,80

5 vetra          8,05                 7,95

6 vetra          8,15                 8,05

7 v./eldri      8,20                 8,10
Flettingar í dag: 1719
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418906
Samtals gestir: 74874
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:11:55