03.02.2009 13:50
Húnvetnska liðakeppnin
Viljum minna á að fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni verður haldið í Hvammstangahöllinni 13. febrúar nk. Skráning á emeil: kolbruni@simnet.is og þarf að vera lokið þriðjudaginn 10. febrúar. Það sem koma þarf fram er knapi, hestur og upp á hvora hönd þið viljið ríða.
Ekki verður tekið við skráningum eftir 10. febrúar nema það henti mér og mínu liði (KOLLA)
Spennandi mót framundan!
Þar sem Stóra Hrísamálið er orðið mjög umfangsmikið var ákveðið að færa það á sér síðu sem er ekki á vegum Þyts. Niðurstöðu aganefndar er að vænta í dag eða á morgun:-)
www.storahrisamalid.bloggar.is
Ekki verður tekið við skráningum eftir 10. febrúar nema það henti mér og mínu liði (KOLLA)
Spennandi mót framundan!
Þar sem Stóra Hrísamálið er orðið mjög umfangsmikið var ákveðið að færa það á sér síðu sem er ekki á vegum Þyts. Niðurstöðu aganefndar er að vænta í dag eða á morgun:-)
www.storahrisamalid.bloggar.is
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2439
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1577496
Samtals gestir: 79774
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 13:38:59