16.02.2009 20:59

Hvammstangahöllin

Umsjónarmaður Hvammstangahallarinnar er Kjartan Sveinsson, s. 897-9900, ef þið ætlið að kaupa kort í höllina eða hafið einhverjar spurningar getið þið haft samband við hann. Kominn er listi inn í höll með korthöfum og munum við á næstu dögum setja fólk niður á vikur þar sem hver korthafi fær sína umsjónarviku.
Hægt er að greiða beint inn reikning 1105-05-403351 kt. 550180-0499, gjaldið er 20.000 fyrir einstaklinga en hjónagjaldið er 30.000.-

Stjórn Hvammstangahallarinnar
Flettingar í dag: 955
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1576012
Samtals gestir: 79769
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 10:48:22