19.02.2009 22:58
KS deildin
Fyrsta keppnin í KS Deildinni fór fram í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt var í fjórgangi og voru 18 keppendur sem börðust um sigur. Eftir jafna og spennandi keppni stóð Þórarinn Eymundsson uppi sem sigurvegari á Skáta frá Skáney.
Ólafur Magnússon á Gáska frá Sveinsstöðum sigraði í B-úrslitum og öðlaðist þar með þátttökurétt í A-úrslitum og endaði í 4. sæti.
Úrslit urðu eftirfarandi:
A-úrslit
Knapi Eink Stig
1 Þórarinn Eymundsson 7,33 10
2 Sölvi Sigurðarson 7,23 8
3 Mette Mannseth 7,10 6
4 Ólafur Magnússon 7,00 5
5 Bjarni Jónasson 6,90 4
B-úrslit
5 Ólafur Magnússon 7,00
6 Magnús Bragi Magnússon 6,90 3
7 Árni B Pálsson 6,43 2
8 Ísólfur Líndal 6,23 1
9 Erlingur Ingvarsson 6,13
10 Páll B Pálsson 5,90