23.02.2009 14:01
Ormsbikarinn til Þytsfélaga
Tryggvi og Bragi frá Kópavogi
Tryggvi Björnsson vann Ormsbikarinn á Júpíter frá Egilsstaðabæ á Ístölti Austurlands sem fram fór um síðustu helgi.
Óskum við honum innilega til hamingju með árangurinn á mótinu!
Úrslit:
Tölt - Unglinga:
1. Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir á Baun frá Kúskerpi 5.44
2. Elísabet Ýrr Steinarsdóttir á Von frá Breiðdalsvík 5.0
3. Berglind Rós Bergsdóttir á Myrkvu frá Ketilsstöðum 4.83
4. Guðrún Alexandra Tryggvadóttir á Öldu frá Varmalæk 4.44
5. Dagný Ásta Rúnarsdóttir á Fjallaljóni frá Möðrudal 4.33
Tölt - Ungmenna:
1. Heiða Heiler á Skrám frá Hurðabaki 6.33
2. Gunnar Ásgeirsson á Perlu yngri frá Horni 1 5.44
3. Erla Guðbjörg Leifsdóttir á Strák frá Neðri-Skálateigi 5.39
4. Dagrún Drótt Valgarðsdóttir á Vin frá Víðvöllum fremri 4.72
5. Hafrún Eiriksdóttir á Garp frá Akrakoti 4.39
B-flokkur:
1. Baldvin Ari Guðlaugsson á Sindra frá Vallanesi 8.55
2. Einar Ben Þorsteinsson á Skrekk frá Hnjúkahlíð 8.48
3. Hans Friðrik Kjerúlf á Hraða frá Úlfsstöðum 8.46
4. Hanni Heiler á Hring frá Skjólbrekku 8.38
5. Marietta Maissen á Snerpu frá Höskuldsstöðum 8.38
6. Hallfreður Elíasson á Glóa frá Stóra-Sandfelli 2 8.38
7. Tryggvi Björnsson á Glampa frá Stóra-Sandfelli 2 8.35
8. Stefán Svavarsson á Þoku frá Breiðumörk 8.29
A-flokkur:
1. Baldvin Ari Guðlaugsson á Bylgju frá Efri-Rauðalæk 8.39
2. Tryggvi Björnsson á Herði frá Reykjavík 8.35
3. Marietta Maissen á Hrannari frá Höskuldsstöðum 8.28
4. Guðröður Ágústsson á Svala frá Flugumýri 2 8.24
5. Ragnar Magnússon á Glamor frá Bakkagerði 7.83
6. Guðlaugur Arason á Freydísi frá Steinnesi 7.66
Tölt-opinn flokkur:
1. Tryggvi Björnsson á Júpíter frá Egilsstaðabæ 7.11
2. Hans Friðrik Kjerúlf á Hraða frá Úlfsstöðum 6.78
3. Einar Ben Þorsteinsson á Skrekk frá Hnjúkahlíð 6.74
4. Guðröður Ágústsson á Stíganda frá Hólkoti 5.28
5. Helga Rósa Pálsdóttir á Kristal frá Syðra-Skörðugili 5.22
6. Stefán Sveinsson á Dúnu frá Bláskógu 5.22