26.02.2009 20:52

Happdrætti Hvammstangahallarinnar

Erum búin að setja link hérna efst hægra megin fyrir Happdrætti Hvammstangahallarinnar. Komnir eru 45 folatollar og þar af 22 folatollar undir 1. verðlauna stóðhesta. Heildarverðmæti vinninga er í kringum 1.800.000.- Aðeins verður dregið úr seldum miðum. Miðaverð er 2.000.-

Allur ágóði rennur til Hvammstangahallarinnar.

Miðasalan er ekki hafin, miðarnir eru í prentun en hér er hægt að sjá vinningana svo fólk geti ákveðið hvað á að kaupa marga miðaemoticon  Fylgist vel með á heimasíðunni því það verður látið vita hér um leið og salan hefst. 
Þangað til er hægt að panta miða á emeil: kolbruni@simnet.is


Happdrættisnefndin!

Flettingar í dag: 236
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 752
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2605201
Samtals gestir: 95261
Tölur uppfærðar: 2.1.2026 04:29:52