07.03.2009 08:21
HAPPDRÆTTI HVAMMSTANGAHALLARINNAR
Miðasala hefst í næstu viku en hægt er að panta miða núna á emeil:kolbruni@simnet.is
Hér á heimasíðunni (efst í hægra horninu) er linkur inn á vinninga happdrættisins. Komnir eru í vinning 48 folatollar og þar af 24 folatollar undir 1. verðlauna stóðhesta. Heildarverðmæti vinninga er í kringum 1.800.000.- Aðeins verður dregið úr seldum miðum. Miðaverð er 2.000.-
Allur ágóði rennur til Hvammstangahallarinnar.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2274
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2238504
Samtals gestir: 91709
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 13:38:28