07.03.2009 19:10
Úrslit á Svínavatni
Sigur og Hans Kjerúlf tvöfaldir Ís-landsmeistarar. Mynd af vef Hestafrétta.is
Um 230 skráningar voru á Ís-landsmótinu í dag á Svínavatni. Mótið tókst mjög vel, veðrið var gott og hestakosturinn frábær.
B - Flokkur Úrslit
1 Hans Friðrik Kjerúlf Sigur frá Hólabaki 6v. sótróður stjörn 8,74
2 Árni Björn Pálsson Kjarni frá Auðsholtshjáleigu 6v. jarpur 8,67
3 Lena Zielinski Gola frá Þjórsárbakka 6v. rauðstjörnótt 8,66
4 Jakob Svavar Sigurðsson Kaspar frá Kommu 8v. rauðglófextur 8,60
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Frægð frá Auðholtshjáleigu 6v. móálótt 8,53
5 Sigurður Sigurðarson Gerpla frá Steinnesi rauðstj. 8v. rauðstjörnóttur 8,49
7 Sölvi Sigurðarson Glaður frá Grund 8v rauðglófextur stj 8,43
8 Bylgja Gauksdóttir Þöll frá Garðabæ 5v. bleik 8,31
A - Flokkur - Úrslit
1. Vignir Siggeirsson Ómur frá Hemlu 8v. rauður 8,82
2. Jón Pétur Ólafsson Fróði frá Staðartungu 7v. bleikálóttur 8,54
3. Sölvi Sigurðarson Seyðir frá Hafsteinsstöðum 8v. rauður 8,47
4. Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga jarpur 8,44
5. Elvar Þormarsson Bylgja frá Strandarhjáleigu 7v. móálótt 8,43
6. Páll B. Bálsson Glettingur frá Steinnesi 8v grár 8,39
7. Hinrik Bragason Straumur frá Breiðholti 7v. rauðtvístjörn 8,30
8. Steingrímur Sigurðsson Sturla frá Hafsteinsstöðum 10v. rauðstjörnóttur 7,87
Tölt - Úrslit
1. Hans Friðrik Kjerúlf Sigur frá Hólabaki 6v sótróður 8,00
2. Lena Zielinski Gola frá Þjórsárbakka 6v. rauðstjörnótt 7,83
3. Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakurstöðum 9v. brúnn 7,67
4. Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 11v. brúnn 7,67
5. Artemisia Bertus Rósant frá Votmúla I 11v. rauðstjörnóttur 7,50
6. Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum 12v grár 7,50
7. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Pipar - Sveinn 6v. brúnn 7,33
8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Knörr frá Syðra Skörðugili 13v bleikálótt 6,83
9. Bylgja Gauksdóttir Hera frá Auðsholtshjáleigu 6v. brún 6,83
10. Teitur Árnason Váli frá Vestmannaeyjum 10v rauður 5,83
Myndasyrpa og sjónvarpsupptaka verða komnar inná vef Hestafrétta fljótlega.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55