09.03.2009 08:44

Umsjónaraðilar Hvammstangahallarinnar 2009

Þar sem enginn húsvörður er í húsinu, þurfa notendur að kveikja og slökkva ljós, hreinsa eftir sig í höllinni og ganga rosalega vel um.
Korthafar þurfa að vera húsverðir eða umsjónaraðilar hallarinnar einhvern tímann á tímabilinu og hefur þeim verið skipt niður á vikur. Ef vikan hentar ekki korthafa sér hann sjálfur um að skipta við einhvern annan. 
Starf umsjónaraðila er að loka húsinu á kvöldin, passa að gengið sé vel um og hreinsa ef það hefur ekki verið gert. Einnig að fylgjast með því að það séu aðeins korthafar sem nota höllina á þeim tímum sem það á við.

UMSJÓNARAÐILAR:

Vikan 1. - 8. mars, Þórdís H Benediktsdóttir og Unnsteinn Ó Andrésson
Vikan 9. - 15. mars, Pétur Guðbjörnsson og Guðrún Matthíasdóttir
Vikan 16. - 22. mars, Jón Óskar Pétursson og Eiríkur Steinarsson
Vikan 23. - 29. mars, Stefán Grétarsson og Þorgeir Jóhannesson
Vikan 30. mars - 5. apríl, Guðlaug Sigurðardóttir og Sigríður Alda Björnsdóttir
Vikan 6. - 12. apríl, Halldór P Sigurðsson og Helga Sigurhansdóttir
Vikan 13. - 19. apríl, Pálmi Geir Ríkharðsson og Ingunn Reynisdóttir
Vikan 20. - 26. apríl, Guðmundur Sigurðsson og Sóley Ólafsdóttir
Vikan 27. apríl - 3. maí, Jón Ingi Björgvinsson og Aðalheiður Einarsdóttir
Vikan 4. - 10. maí, Gissur Þór Sigurðsson og Sigurður Björn Gunnlaugsson
Vikan 11. - 17. maí, Irina Franziska Kaethe Kamp og Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir
Vikan 25. - 31. maí, Ragnar Smári Helgason og Kolbrún Stella Indriðadóttir
Vikan 1. - 7. júní, Halldór Sigfússon og Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Vikan 8. - 14. júní, Guðný Helga Björnsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsd. og Jóhann B Magnússon
Vikan 15. - 21. júní, Tryggvi Rúnar Hauksson og Sigrún Eva Þórisdóttir

Mun fleiri en ofangreindir aðilar eiga kort en ekki er búið að setja niður fleiri vikur.

Yfirumsjónaraðili hallarinnar er Kjartan Sveinsson s. 897-9900

Opnunartími Reiðhallarinnar fyrir korthafa:
Mánudaga og föstudaga er opið frá 08.00 - 22.00 (Námskeið á mánudögum frá kl. 17.00 - 18.30 næstu 3 mánudaga).
Miðvikudaga er opið frá 08.00-15.00 og frá 18.00 - 22.00
Þriðjudaga er opið frá 08.00-15.00 og frá 19.30 - 22.00 (nema næstu 3 þriðjudaga er námskeið frá 19.45 - 20.30)
fimmtudaga er opið frá 08.00 - 15.00 og frá 19.30 - 22.00


Opnunartími um helga fyrir korthafa:
Laugardaga er opið frá 14.00 - 22.00
Sunnudaga er opið frá 08.00 - 22.00


Flettingar í dag: 2032
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1419219
Samtals gestir: 74876
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 12:19:55