09.03.2009 21:29
Áhugi á námskeiðum!!!
Erum að kanna áhuga félagsmanna á reiðnámskeiði og/eða járninganámskeiði. Áhugasamir hafi samband við Sigrúnu á emeil sigrun@skvh.is Einnig óskar stjórn Þyts eftir áhugasömum félögum til að starfa í fræðslunefnd.
Stjórnin
Stjórnin
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55