22.03.2009 12:47

Úrslit úr grunnskólamótinu

Jæja þá er fyrsta grunnskólamótið búið og fóru alls 8 börn og unglingar frá okkur á mótið sem haldið var á Sauðárkróki. Mótið gekk rosalega vel í alla staði og var hin frábærasta skemmtun og stóðu okkar krakkar sig mjög vel. Og viljum við í æskulýðsnefndinni óska öllum knöpunum innilega til hamingju með frábæran árangur við erum stollt af ykkur :)
hér koma svo úrslitin


Fegurðarreið 1.-3.bekkur








Nafn

Skóli

bekkur

Hestur

eink í keppni og röð í úrsl

sæti




Ingunn Ingólfsdóttir

VARMAHL

3.b

Hágangur frá Narfastöðum

8,5 og 1 inn

1




Hólmar Björn Birgiss

AUS

2.b

Tangó frá Reykjum

7,5 og 5 inn

2

AUS= grunnskóli austan vatna

Inga Þórey Þórarinsd

HVT


Funi frá Fremri Fitjum

8,0 og 2-3 inn

3




Guðmar Freyr Magnúss

ÁRS

3.b

???

8,0 og 2-3 inn

4

ÁRS=árskóli


Aron Ingi Halldórss

AUS

3.b

Blakkur frá Sauðárkróki

7,6 og 4 inn

5













Þrígangur 4.-7.bekkur









Gunnar Freyr Gestsson

VAR

7.b

Aþena frá Miðsitju

5,8 og 1 inn

1




Jón Ægir Skagfjörð

BLÖ

5.b

Perla

5,3 og 3-4 inn

2




Helgi Fannar Gestson

VAR

4.b

Vissa frá Borgarhóli

5,2 og 5 inn

3




Rósanna Valdimarsd

VAR

7.b

Vakning frá Krítarhóli

5,5 og 2 inn

4




Helga Rún Jóhannsdóttir

HVT

7.b

Andrea frá Vatni

5,3 og 3-4 inn

5




Fanndís ÓSk Pálsd

HVT

7.b

Ljómi frá Reykjarhóli

5,0 komst ei í úrsl














Tölt 4.-7.bekkur









Ásdís Ósk Elvarsdóttir

VAR

5.b

Smáralind frá S-Skörðugili

voru ei fl,fóru beint í úrsl

1




Ragna Vigdís Vésteinsd

VAR

6.b

Glóa frá Hofstaðaseli


2




Lilja Karen Kjartansd

HVT

6.b

Fía frá Hólabaki


3




Hákon Ari Grímsson

HÚN

7.b

Rifa frá Efri Mýrum


4













Fjórgangur 8.-10.bekkur








Rakel Rún Garðarsdóttir

HVT

10.b

Lander frá Bergstöðum

6,0 og 1 inn

1




Lydía Ýr Gunnarsdóttir

ÁRS

8.b

Tengill frá Hofsósi

5,0 og 4 inn

2




Harpa Birgisdóttir

hHÚN

10.b

Kládíus frá Kollaleiru

5,3 og 2-3 inn

3




Jón Helgi Sigurgeirsson

VAR

8.b

Náttar frá Reykjavík

5,3 og 2-3 inn

4




Bryndís Rún Baldursd

ÁRS

8.b

Pels frá Vatnsleysu

4,6 og 5 inn

5













Tölt 8.-10.bekkur









Katarína Ingimarsd

VAR

8.b

Jonny be good f/hala

6,3 og 1 inn

1




Steindóra Ólöf Haraldsd

ÁRS

9.b

Prins frá Garði

6,2 og 2 inn

2




Finnur Ingi Sölvason

SIGL

9.b

Skuggi frá Skíðbakka

6,0 og 3 inn

3




Agnar Logi Eiríksson

BLÖ

10.b

Njörður frá Blönduósi

5,3 og 4 inn

4




Eydís Anna Kristófersd

HVT

8.b

Virðing frá N-Þverá

5,2 og 5 inn

5













Smali 4.-7.bekkur




Stig og refsistig





Sverrir Þórarinss

VAR

6.b

Ylur frá Súlunesi

32,36 og 14 refsistig

1




Rakel Ósk Ólafsdóttir

HVT

7.b

Rós frá Grafarkoti

35,82 og 14 refsistig

2




Haukur Marían S.Haukss

HÚN

7.b

Skvísa frá Fremri Fitjum

35,62 og 14 refsistig

3




Vésteinn Karl Vésteinss

VAR

4.b

Syrpa frá Hofsstaðaseli

36,72 og 14 refsistig

4




Viktoría Eik Elvarsd

VAR

4.b

Kátína frá S-Skörðugili

37,? Og ?? Refsistig

5




Anna Herdís Sigurbjartsd

HVT

4.b

Prins frá Gröf















Skeið 8.-10.bekkur









Eydís Anna Kristófersd

HVT

8.b

Frostrós

tími,en skráði hann ekki

1




Steindóra Ólöf Haraldsd

ÁRS

9.b

Gneisti frá Sauðárkróki

tími,en skráði hann ekki

2




Stefán Logi Grímsson

HÚN

9.b

Kæla frá Bergsstöðum

tími,en skráði hann ekki

3




Finnur Ingi Sölvason

SIGL

9.b

Goði frá Fjalli

tími,en skráði hann ekki

4




 

eins og sjá má frábær árangur hjá krökkunum og skólinn hjá okkur í öðru sæti eftir fyrstu keppni...

Til hamingju aftur krakkar!!!

það verður svo sannarlega gaman að fylgjast með næsta móti og hvetjum við alla til að koma og styðja krakkana 4. apríl


Flettingar í dag: 2032
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1419219
Samtals gestir: 74876
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 12:19:55