30.03.2009 22:14

Lokaskráningardagur á morgun

Síðasta mótið í húnvetnsku liðakeppninni verður haldið á föstudagskvöldið nk. og hefst kl. 18.00. Keppt verður í barnafl, unglingafl, 2. flokki og 1. flokki. Skráning hjá Kollu á emeil: kolbruni@simnet.is og þarf að vera lokið fyrir miðnætti þriðjudagskvöldsins nk. Fram þarf að koma nafn knapa, hests, litur, aldur, ætt, í hvaða liði viðkomandi er og upp á hvora hönd. Það verða tveir inn á í einu og prógrammið er: hægt tölt, brokk, fet, stökk og fegurðartölt.
Skráningargjaldið er 1.000.-  og aðgangseyrir er 500.-

Mótanefnd.
Flettingar í dag: 2144
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906998
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:45:42