06.04.2009 22:33
Happdrætti Hvammstangahallarinnar
Folatollur undir Straum frá Breiðholti einn af vinningum happdrættisins.
Viljum bara minna aftur á happdrætti Hvammstangahallarinnar. Okkur vantar enn fleiri sölumenn, hægt að nálgast miða til að selja hjá Kollu í síma 863-7786. Síðan er hægt að kaupa miða beint með því að millifæra inn á reikning 1105-05-403400 kt. 550180-0499 og senda staðfestingu á kolbruni@simnet.is
Folatollur undir Sigur frá Hólabaki er líka einn af vinningum happdrættisins.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3166
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1215
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2565314
Samtals gestir: 94836
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 14:38:24
