16.04.2009 10:18

Ungfolasýning

Minnum á ungfolasýninguna í kvöld sem hefst kl. 20,00.
Spennandi ungfolar m.a. undan Roða frá Múla, Hágangi frá Narfastöðum, Gígjari frá Auðsholtshjáleigu, Álfi frá Selfossi og Hnokka frá Fellskoti.
 Frítt á þessa sýninguemoticon
Hrossaræktarsamtök V-Hún.
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00