29.07.2009 09:17

Grásteinn og Tryggvi ekki á leiðinni á HM

 
Grásteinn frá Brekku hefur forfallast vegna meiðsla, virðist sem svo að hann hafi fengið smávægilegt sár á framfót, klárinn var í hryssum þegar slysið átti sér stað.  Í stað Grásteins fer Erlingur Erlingsson á Bjarma frá Lundum ll en hann stóð annar á eftir Grásteini á Fjórðungsmóti Vesturlands.



www.hestafrettir.is
Flettingar í dag: 3283
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 4693
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 2068046
Samtals gestir: 89360
Tölur uppfærðar: 6.7.2025 23:19:40