24.08.2009 20:30
Plönturnar komnar á sinn stað


Tryggvi og Sigrún Eva gerðu sér lítið fyrir og skelltu niður öllum plöntunum fyrir norðan völlinn. Svo dugleg þessar elskur. Þessi tré eiga eftir að losa okkur við norðanáttina eftir nokkur ár ef svo ólíklega vildi til að hún væri að trufla okkur

Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1338
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1788
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 2164642
Samtals gestir: 90426
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 23:24:52