03.11.2009 17:41

Uppskeruhátíðin

...í dreifibréfi sem fór út í dag stendur að miðapantanir þurfi að vera lokið fyrir Uppskeruhátíðina miðvikudaginn 29. október, vitanlega átti þetta að vera miðvikudaginn 4.nóv.

Álagið á skemmtinefndina er bara þvílíkt að þau vita ekki lengur hvað snýr fram né aftur emoticon
Flettingar í dag: 1163
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2237393
Samtals gestir: 91680
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 05:51:52