10.11.2009 09:36

Námskeið

Minnum á fortamninga námskeiðið sem verður um næstu helgi ( 14-15 nóv. ) Fjallað verður um kerfisbundna og árangursríka nálgun við ungviðið, þar sem markmiðið er að auðvelda meðhöndlun tryppana í uppvexti og til að fá ódýrari og betri frumtamningu ásamt því að þekkja betur til atferlisfræði og hegðunar hrossa.


Áhugavert og skemmtilegt námskeið, síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 10 nóv. hjá Ingvari í síma: 8480003

Flettingar í dag: 1942
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906796
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:01:38