22.12.2009 13:10
Reiðhöllin

Vinnan við stúkurnar gengur vonum framar. Reiðhallarnefnd þakkar félagsmönnum vel unnin störf. Sumir hljóta að vera búnir að flytja lögheimilið sitt í höllina, búnir að vera svo duglegir.
Stefnt er að því að reyna að safna góðum hóp til að vinna á mánudagskvöldið 28 des og ná þannig af sér jólasteikinni.
Vonandi sjáum við sem flesta
Stjórn Hvammstangahallarinnar
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1942
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906796
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:01:38