27.01.2010 11:03
Húnvetnska liðakeppnin


Fyrsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni verður föstudagskvöldið 5. febrúar nk. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 02.02. Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki og flokki 17. ára og yngri (fædd 1993 og seinna) Það sem koma þarf fram er knapi, lið, hestur, ætt, litur og aldur og upp á hvora hönd þið viljið ríða. Það verða mjög líklega tveir inn á í einu og er prógrammið, hægt tölt, brokk, fet, stökk og fegurðartölt.
Skráningargjald er 1.500.- fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
Aðgangseyrir er 1.000.-
Allt um reglur keppninnar má sjá hér.
Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00