08.02.2010 10:54

Opið töltmót í Reiðhöllinni Arnargerði

föstudaginn 12. febrúar kl. 20.00

Skráning er hjá Óla Magg á netfangið: sveinsstadir@simnet.is
fyrir miðnætti þriðjudag 9. febrúar.
Keppt verður í 1. flokki, 2. flokki, unglinaflokki og barnaflokki.
Fram þarf að koma; knapi, hestur, litur og aldur og upp á hvora hönd er riðið. Tveir verða inná í einu og ekki snúið við.

Skráningargjald er 1.500 kr fyrir fullorðna en 500 fyrir börn og unglinga.

Skráningargjöld þarf að greiða áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista
neisti.net@simnet.is

Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri.


Ath. að ef mikil þátttaka er þá gæti mótið byrjað fyrr, en það verður auglýst síðar
.
Flettingar í dag: 575
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1575632
Samtals gestir: 79763
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 09:43:57