08.02.2010 13:39

AFMÆLISSÝNING ÞYTS



Í tilefni af 60 ára afmæli hestamannafélagsins Þyts verður reiðhallarsýning laugardaginn 27. febrúar n.k.

Skoðun væntanlegra sýningarhrossa og/eða sýningaratriða verður í reiðhöllinni á Hvammstanga föstudaginn 12. febrúar frá kl. 18 - 22 og laugardaginn 13. febrúar frá kl. 14 - 18.


Skráning hjá Indriða í síma 860 2056

                                                                           


Undirbúningsnefndin

Heimasíða Hvammstangahallarinnar er svo með ýmsar upplýsingar fyrir árskorthafa og aðra áhugasama.

Flettingar í dag: 3646
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 13281
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2465979
Samtals gestir: 93909
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 08:20:55