11.02.2010 10:14
Reiðnámskeið - Reiðnámskeið
Fræðslunefnd Þyts hefur ákveðið að halda reiðnámskeið ef næg þátttaka fæst. 
Námskeiðin eru eftirfarandi og verða haldin í Hvammstangahöllinni:
Námskeiðin eru eftirfarandi og verða haldin í Hvammstangahöllinni:
Námskeið fyrir lítið vana og óvana.
Námskeið  - upp í tölt.
Knapamerki 1.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Ingvari í síma 848 0003.
Skráningu líku sunnudaginn 14. febrúar.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3646
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 13281
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 2465979
Samtals gestir: 93909
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 08:20:55
