12.02.2010 09:14

Húnvetnska liðakeppnin - SMALI

SMALINN er næsta mót liðakeppninnar og mun Neisti sjá um mótið og það verður í Reiðhöllinni Arnargerði
19. febrúar nk.

Skráning er á netfang Neista neisti.net@simnet.is  fyrir miðnætti þriðjudagskvöld 16. febrúar.  Fram þarf að koma nafn knapa, hestur, litur, aldur og hvaða liði keppandinn er.
Skráningargjöld eru 1.500 kr og þarf að greiða þau áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista neisti.net@simnet.is


Keppt verður í unglingaflokki (fædd 1993 og seinna), 2. flokki og 1. flokki.   
Í 1. og 2. flokki fá 10 hestar að fara brautina aftur en 5 í unglingaflokki.
  

Knapar verða að vera í sama flokki og í sama liði allt tímabilið.

Brautin er eins og myndin hér að neðan sýnir.
      


Flettingar í dag: 2928
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2062998
Samtals gestir: 89335
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 09:56:04