14.02.2010 20:02

Draumaliðið auglýsir.

Skemmtifundur verður í félagshúsi Þyts næstkomandi þriðjudag kl 20:00.  Fjölmennum og förum yfir síðasta mót og komandi sigra!  Svo verður æfing fyrir smalann á fimmtudagskvöld milli kl 20 og 22. 

Hlakka til að sjá ykkur sem flest.  Ég kem með kex!

Virðingarfyllst

Guðrún Ósk Liðstjóri Draumaliðsins.

Flettingar í dag: 2669
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2062739
Samtals gestir: 89334
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 08:52:14