21.02.2010 19:32
60 ára afmælishátíð Þyts og vígsla reiðhallarinnar
Fram koma:
Fjölmörg ræktunarbú úr héraðinu. Sýningar barna- og unglinga. Munsturreið karla og kvenna.
Fimleikar á hestum og margt margt fleira.
Sýningin hefst kl. 15:00 laugardaginn 27. febrúar
Aðgangseyrir: 2.000 kr. fullorðnir, 1.000 kr. 7 - 12 ára.
Frítt fyrir 6 ára og yngri.
Innifalið í verði er afmæliskaffi í hléi.
Klukkan 19.00 er svo grillveisla í boði Þyts og smá húllum hæ
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 143
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1575200
Samtals gestir: 79761
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 06:45:14