Skráningar berist til Guðbjargar á netfangið gudinga@ismennt.is síðasta lagi þriðjudaginn 2. mars. Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Eftirtalið þarf að koma fram: Keppnisgrein, nafn knapa, nafn, og IS númer hests. Keppnisgreinar eru A-flokkur, B-flokkur og tölt. Skráningargjald eru 3.000. kr. á skráningu. Greiðist inn á reikning 0307 - 13 - 110496, kt. 480269-7139 í síðasta lagi fimmtudaginn 4. mars. Sendið kvittun á neisti.net@simnet.is þar sem fram þarf að koma fyrir hvaða knapa og hest er verið að borga.
Aðal styrktaraðilar
Það er ánægjulegt að greina frá því að aðalstyrktaraðilar mótsins eru:
Hrossaræktarbúið Sunnaholt í Þýskalandi, sem býður upp á töltkeppnina.
Landsvirkjun sem býður upp á A flokkinn.
Húsherji ehf. Svínavatni Húnavatnshreppi sem býður upp á B flokkinn.
Fleiri upplýsingar um mótið má sjá hér á heimasíðu þess.