01.03.2010 14:04

KS-deildin TÖLT

Eftir frábæra fjórgangskeppni í KS deildinni er komið að tölti. Það verður mikið fjör í Svaðastaðahöllinni næstkomandi miðvikudagskvöld. Eins og sjá má á ráslistanum eru margir sterkir hestar skráðir til leiks og ljóst er að hart verður barist.

 

Ráslisti

1) Elvar E. Einarsson - Mön frá Lækjarmóti
2) Líney María Hjálmarsdóttir - Þerna frá Miðsitju
3) Ragnar Stefánsson - Lotning frá Þúfum
4) Bjarni Jónasson - Komma frá Garði
5) Riikka Anniina - Gnótt frá Grund II
6) Þorsteinn Björnsson - Ögri frá Hólum
7) Magnús Bragi Magnússon - Farsæll frá Íbishóli
8) Sölvi Sigurðarson - Töfri frá Keldulandi
9) Þórarinn Eymundsson - Fylkir frá Þingeyrum
10) Mette Manseth - Happadís frá Stangarholti
11) Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Spakur frá Dýrfinnustöðum
12) Ólafur Magnússon - Gáski frá Sveinsstöðum
13) Erlingur Ingvarsson - Gerpla frá Hlíðarenda
14) Viðar Bragason - Von frá Syðra-Kolugili
15) Tryggvi Björnsson - Ólga frá Steinnesi
16) Ísólfur Líndal Þórisson - Sindri frá Leysingjastöðum
17) Þorbjörn H. Matthíasson - Týr frá Litla-Dal
18) Björn Fr. Jónsson - Aníta frá Vatnsleysu


www.svadastadir.is
Flettingar í dag: 2119
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1419306
Samtals gestir: 74878
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 12:41:14