04.03.2010 11:21
Ís-landsmótið

Mjög góð skráning er á mótið, dagskráin hefst stundvíslega kl. 10.00 á laugardagsmorgun á B-flokki, síðan A-flokki og endað á tölti. Úrslit verða riðin strax eftir hverja grein.
Annars er allt um mótið á heimasíðu þess eða hér.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1703
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 1742
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2479024
Samtals gestir: 94082
Tölur uppfærðar: 6.11.2025 21:51:14
