06.03.2010 08:35
Styrkur frá Gærunum...
"Gærurnar" (sem standa að Nytjamarkaðnum á sumrin) afhentu fyrir afmælishátíð Þyts, hestamannafélaginu og Þytsheimum styrk að upphæð Kr: 100.000.- til eflingar æskulýðsstarfsinu
Þessi styrkur kemur auðvitað að frábærum notum eins og allir aðrir sem hafa verið afhentir núna á árinu.
Stjórn Þyts og Þytsheima
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3649
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 2937
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 2242816
Samtals gestir: 91859
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 13:07:04