08.03.2010 19:41

úrslit grunnskólamóts

Fyrsta grunnskólamót vetrarins var í gær hérna hjá okkur í Þytsheimum. Gaman var að sjá hvað margir sáu sér fært að koma og kíkja á skemmtilegt mót.
og auðvitað þökkum við öllum fyrir þátttökuna, komuna og svo auðvitað öllu fólkinu sem hjálpaði okkur í því að gera þetta að veruleika hérna.
En hérna koma úrslitin
Fegurðarreið 1.-3. bekkur
 knapiskólihestureinkunn forkeppnieinkunn úrslit
1Lilja María Suska HauksdóttirHúnLjúfur frá Hvammi ll5,56
2Guðný Rúna VésteinsdóttirVarBlesi frá Litlu-Tungu ll5,55,5
3Jódís Helga KáradóttirVarPókemon frá Fagranesi4,55
4Magnús Eyþór MagnússonÁrsKatla frá Íbishóli4,54,5
5Lara Margrét JónsdóttirHúnVarpa frá Hofi4,54


Tvígangur/þrígangur 4.-7.bekkur
  knapi skóli Hestur einkunn forkeppni einkunn úrslit
1 Viktoría Eik Elvarsdóttir Var Smáralind frá Syðra-Skörðugili 5,5 7,2
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Var Hafþór frá Syðra-Skörðugili 5,8 6,7
3 Sigurður Bjarni Aadengard Blö Óviss frá Reykjum 5,8 6,3
4 Guðmar Freyr Magnússon Árs Frami frá Íbishóli 5,5 6
5 Freyja Sól Bessadóttir Var Blesi frá Litlu- Tungu ll  5,6 5,7



Fjórgangur 8.-10.bekkur
  Nafn skóli Hestur forkeppni einkunn einkunn úrslit
1 Bryndís Rún Baldursdóttir Árs Aron frá Eystri-Hól 6,1 6,8
2 Jón Helgi Sigurgeirsson Var Bjarmi frá Enni 5,6 6,5
3 Jóhannes Geir Gunnarsson Hvt Þróttur frá Húsavík 5,7 6
4 Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt Sómi frá Böðvarshólum 5,3 5,7
5 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs Máni frá Árbakka 5,3 5,6
6 Ragnheiður Petra  Árs Muggur frá Sauðárkróki 5,3 5,3



Skeið 8.-10. bekkur
Knapi skóli bekkur hestur timi 1 timi 2
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Hvt 10.b Stígur frá Efri-Þverá  3,94 4,15
2 Kristófer Smári Gunnarsson Hvt 8.b Kofri frá Efri-Þverá 5,47 4,95
3 Jón Helgi Sigurgeirsson Var 9.b Náttar frá Reykjavík 5,59 5,03
4 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árs 10.b Gneysti frá Yzta-Mói        X 5,19
5 Sara María Ásgeisdóttir Var 9.b Jarpblesa frá Djúpadal      X 6,53


Þá standa stigin í keppninni svona:
Varmahlíð 30
Ársskóli 26
Grsk. Húnaþingsvestra 22
Húnavallaskóli 21
Blönduskóli 8

það má með sanni að segja að það verður gaman að fylgjast með áframhaldinu af keppninni þar sem keppnin er mjög jöfn og skkemtileg.... og krakkarnir munu án efa mæta tilbúin í hörku keppni :)
Smalinn er næsta mót og verður á Blönduósi 21.mars. fjölmennum og fylgjumst með framtíðarknöpunum okkar.
Flettingar í dag: 3542
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 5793
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1763170
Samtals gestir: 83966
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 12:01:17