09.03.2010 12:14
Lokaskráningardagur í dag í Húnvetnsku liðakeppninni - fimmgangur
Smá upprifjun á því hvað liðsstjórarnir eru flottir :)
Lokaskráningardagur er í dag 9. mars. Skráning er hjá Kollu á mailið: kolbruni@simnet.is.
Skráningargjald er 1.500.- fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri.
Skráningargjöld verður að greiða inn á reikning 1105-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.
Aðgangseyrir er 1.000.- og frítt fyrir 12 ára og yngri.
Meira um mótið hér.
Mótanefnd
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2738
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2050692
Samtals gestir: 89226
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 11:06:40