Næstkomandi miðvikudagskvöld verður keppt í fimmgangi í KS-Deildinni. Það verður örugglega mikil spenna í Svaðastaðahöllinni og hefst keppni kl 20:00 Stigakeppnin er mjög jöfn og ljóst er að knapar mega ekki við miklum mistökum ætli þeir sér að vera áfram í baráttunni um efstu sæti.
Meðfylgjandi er rásröð.
1. Þorsteinn Björnsson - Kilja frá Hólum 2. Riika Anniina - Styrnir frá Neðri-Vindheimum 3. Þórarinn Eymundsson - Þóra frá Prestbæ 4. Þorbjörn H Matthíasson - Úði frá Húsavík 5. Bjarni Jónasson - Djásn frá Hnjúki 6. Líney María Hjálmarsdóttir - Þerna frá Miðsitju
7. Tryggvi Björnsson - Óðinn frá Hvítárholti 8. Magnús Bragi Magnússon - Vafi frá Ysta-Mó 9. Elvar E. Einarsson - Smáralind frá Syðra-Skörðugili 10. Mette Mannseth - Háttur frá Þúfum 11. Björn F. Jónsson - Dagur frá Vatnsleysu 12. Viðar Bragason - Sísí frá Björgum
13. Ísólfur Líndal Þórisson - Kraftur frá Efri-Þverá 14. Erlingur Ingvarsson - Máttur frá Torfunesi 15. Ragnar Stefánsson - Maur frá Fornhaga II 16. Sölvi Sigurðarson - Gustur frá Halldórsstöðum 17. Ólafur Magnússon - Ódysseifur frá Möðrufelli 18. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Venus frá Sjávarborg
Meistaradeild Norðurlands