16.03.2010 13:07
Grunnskólamót á Blönduósi
Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra
verður í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi
sunnudaginn 21. mars kl: 13:00.
ÞETTA MÓT ER FYRIR ALLA Í GRUNNSKÓLANUM ÓHÁÐ ÞVÍ HVORT
ÞIÐ ERUÐ Í HESTAMANNAFÉLAGI EÐA EKKI !
ÞEIR SKÓLAR SEM TAKA ÞÁTT ERU:
GRUNNSKÓLARNIR Í : HÚNAÞINGI VESTRA, Á BLÖNDUÓSI, Á SIGLUFIRÐI OG AUSTAN VATNA, VARMAHLÍÐARSKÓLI, ÁRSKÓLI OG HÚNAVALLASKÓLI.
Skráningar þurfa að hafa borist fyrir miðnætti fimmtudaginn 18.mars 2010 á
netfangið: neisti.net@simnet.is
Fram þarf að koma: nafn, bekkur og skóli knapa.
nafns hests, aldur, litur, keppnisgrein, og upp á hvora hönd er riðið.
Skráningargjald er 1000 kr. fyrir fyrsta hest og 500 kr fyrir annan hest.
og skal greiða á staðnum áður en mót hefst.
Dagskrá:
Smali 4-7. bekkur.
Smali 8-10. bekkur.
Hlé
Fegurðarreið 1-3. bekkur.
Skeið 8-10. bekkur.
ATH. Í smala er EKKI leyft að ríða með stangir.