23.03.2010 11:30

16 skólar taka þátt á Framhaldskólamótinu í hestaíþróttum.



Gríðarlega mikil skráning er á Framhaldskólamótið sem haldið verður næsta laugardag í reiðhöllinni í Herði, Mosfellsbæ. Alls skráðu 16 skólar á landinu sig til leiks. Keppnin verður æsi spennandi og lið MS, Verzló, FSU og hér fylgir með dagskrá og ráslistar á mótið. Keppendum er bent á að skráning í skeið fer fram á staðnum.  
Flettingar í dag: 1675
Gestir í dag: 69
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2237905
Samtals gestir: 91697
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 09:29:58