23.03.2010 13:16
Opið töltmót Grana - úrslit
Mótið heppnaðist með eindæmum vel og komu þar saman glæsilegir hestar og stórskemmtilegt fólk!
Keppt var í Bjórtölti/Kóktölti, 2. Flokki og 1. Flokki og urðu úrslit eftirfarandi:
Bjórtölt/Kóktölt
1. Randi Holaker á Skvísu frá Skáney
2. Höskuldur Kolbeinsson á Kólfi frá Stóra-Ási
3. Haukur Bjarnason á Sóló frá Skáney
4. Margrét Jósefsdóttir á Búkka frá Borgarnesi
2. Flokkur
1. Gréta Brimrún Karlsdóttir á Brimkló frá Efri-Fitjum
2. Konráð Axel Gylfason á Mósart frá Leysingjastöðum
3. Klara Sveinbjörnsdóttir á Óskari frá Hafragili
4. Gísli Guðjónsson á Yl frá Skíðbakka
5. ArnarÁsbjörnsson á Brúnka frá Haukatungu
6. Kolbrún Stella Indriðadóttir á Tjáning frá Grafarkoti
1. Flokkur
1. Reynir Aðalsteinsson á Öldu frá Syðri-Völlum
2. Sigrún Rós Helgadóttir á Biskupi frá Sigmundsrstöðum
3. Fanney Dögg Indriðadóttir á Orku frá Sauðá
4. Elvar Logi Friðriksson á Brimrúnu frá Efri-Fitjum
5. Jóhannes Kristleifsson á Þokka frá Leysingjastöðum
Stjórn Grana þakkar öllum þeim sem komu að mótinu á einhvern hátt og hjálpuðu til við að gera það svona vel heppnað.