24.03.2010 15:26

Skagfirska mótaröðin - fjórgangur

Mjög mikil skráning er í skagfirsku mótaröðinni í 4.gangi sem fram fer í kvöld, miðvikudagskvöldið 24. mars kl: 20:00. Góð og mikil flóra góðra hesta og knapa er skráð til leiks. Ráslista má sjá á heimasíðu Svaðastaða undir linknum ,ýmis mót - skagfirska mótaröðin - ráslistar - Fjórgangur.
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00