06.04.2010 22:34

Kvennatölt Norðurlands

 
Vinningshafar í A-úrslitum hjá minna keppnisvönum. Fjóla, Svala, Rósa, Álfhildur og Vigdís.

Kvennatölt Norðurlands var haldið á Svaðastöðum 3. apríl sl. mótið var í boði útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar. Keppt var í flokki minna og meira keppnisvanra. Tvær konur út Þyti kepptu á mótinu en það voru þær Vigdís Gunnarsdóttir og Sonja Líndal Þórisdóttir. Komust þær báðar í úrslit í sinum flokki en Vigdís keppti í flokki minna keppnisvanra og endaði fimmta þar. Sonja keppti í flokki meira keppnisvanra og endaði hún fjórða eftir að hafa unnið sig upp úr B-úrslitum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Meira vanar:

B-úrslit

5.       Sonja Líndal Þórisdóttir

6,61

6.       Anna Rebekk Wohlert

6,33

7.       Kolbrún Þórólfsdóttir

5,94

8.       Guðrún Hanna Kristjánsdóttir

5,56

9.       Hrefna Hafsteinsdóttir

5,56



A-úrslit

1.       Heiðrún Ósk Eymundsdóttir

7,11

2.       Oddný Lára Guðnadóttir

7,00

3.       Ásdís Ósk Elvarsdóttir

6,72

4.       Sonja

6,50

5.       Hallfríður S Óladóttir

6,44


    Minna vanar:

       A-úrslit

1.       Svala Guðmundsdóttir

6,39

2.       Sigríður Fjóla Viktorsdóttir

6,39

3.       Rósa María Vésteinsdóttir

6,28

4.       Álfhildur Leifsdóttir

6,22

5.       Vigdís Gunnarsdóttir

6,11



Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55