07.04.2010 22:44
Æskulýðssýning hestamannafélagsins Neista
Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Neista verður laugardaginn 10. apríl og hefst kl. 14:00. Sýningin er á vegum Æskulýðsnefndar Neista og verður í Reiðhöllinni Arnargerði. Fram koma um 40 krakkar á öllum aldri sem hafa verið dugleg að æfa í vetur.
Fólk er hvatt til að mæta og sjá þessa skemmtilegu sýningu hjá frábærum krökkum. Aðgangseyrir kr. 500 fyrir 12 ára og eldri.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2692
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2050646
Samtals gestir: 89226
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 10:45:37