08.04.2010 11:00

Húnvetnska liðakeppnin - TÖLT ráslistar

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður eins og flestir vita á morgun í Þytsheimum og hefst klukkan 17.00.- Keppt verður í tölti, 104 keppendur eru skráðir til leiks og spennan er rosaleg þar sem engu munar á efstu liðunum.

Staðan í liðakeppninni fyrir lokamótið er eftirfarandi:

1. sæti lið 1 með 96,5 stig
2. sæti lið 3 með 94 stig
3. sæti lið 2 með 90,5 stig
4. sæti lið 4 með 47 stig


Keppendur verða að vera búnir að greiða skráningargjald fyrir mót inn á 1105-15-200343 kt. 550180-0499, gjaldið er 1.500 fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga.

Aðgangseyrir er 1.000.-

Dagskrá

Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur
B-úrslit í unglingaflokki
B-úrslit í 2. flokki
B-úrslit í 1. flokki
A-úrslit í unglingaflokki
A-úrslit í 2. flokki
A-úrslit í 1. flokki

Ráslistar:

Unglingar:

1. Kristófer Smári Gunnarsson og Neisti frá Nýjabæ - lið 1
1. Telma Rún Magnúsdóttir og Efling frá Hvoli - lið 1
2. Fríða Marý Halldórsdóttir og Gósi frá Miðhópi - lið 1
2. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum - lið 1
3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík - lið 3
3. Eydís Anna Kristófersdóttir og Viður frá Syðri-Reykjum - lið 3
4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Höfðingi frá Dalsgarði - lið 3
4. Arndís Sif Arnarsdóttir og Kjuði - lið 1
5. Rakel Ósk Ólafsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum - lið 1
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Háski - lið 1
6. Sigurður Bjarni Aadnegard og Hvöt frá Miðsitju - lið 4
6. Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ - lið 2
7. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi - lið 4
7. Valdimar Sigurðsson og Píla frá Eilífsdal - lið 2
8. Kristófer Már Tryggvason og Gammur frá Steinnesi - lið 1
8. Fríða Marý Halldórsdóttir og Stella frá Efri-Þverá - lið 1
9. Kristófer Smári Gunnarsson og Djákni frá Höfðabakka - lið 1
9. Rakel Rún Garðarsdóttir og Hrókur frá Stangarholti - lið 1


2. Flokkur

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Snara frá Steinnesi -  lið 2
1. Guðmundur Sigfússon og Aron - lið 4
2. Pétur Vopni Sigurðsson og Dreyri frá Hóli - lið 1
2. Þórður Pálsson og Stefna frá Sauðanesi - lið 4
3. Halldór Pálsson og Goði frá Súluvöllum - lið 2
3. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum - lið 4
4. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið - lið 1
4. Álfhildur Leifsdóttir og Garri frá Hóli - lið 3
5. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi - lið 4
5. Gísli Guðjónsson og Ylur frá Skíðabakka - lið 3
6. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum - lið 1
6. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli - lið 1
7. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Lukka frá Sauðá - lið 2
7. Ásta Márusdóttir og Hrannar frá Skyggni - lið 2
8. Lea Helga Ólafsdóttir og Þrymur frá Flekkudal - lið 1
8. Sigtryggur Sigurvaldason og Máni - lið 3
9. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Katarína frá Tjarnarlandi - lið 3
9. Fjóla Viktorsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili - lið 3
10. Gréta B Karlsdóttir og Brimkló frá Efri-Fitjum - lið 3
10. Þórarinn Óli Rafnsson og Máni frá Staðarbakka II - lið 1
11. Konráð Pétur Jónsson og Æsir frá Böðvarshólum - lið 2
11. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir og Blær frá Hvoli - lið 1
12. Birta Sigurðardóttir og Vaskur frá Litla-Dal - lið 2
12. Guðný Helga Björnsdóttir og Heron frá Seljabrekku - lið 2
13. Þorgeir Jóhannesson og Frá frá Rauðuskriðu - lið 3
13. Sigríður Alda Björnsdóttir og Tígull frá Neðri-Torfustöðum - lið 2
14. Sigríður Ólafsdóttir og Ösp frá Gröf - lið 3
14. Lena Marie Petterson og Fannar frá Höfðabakka - lið 1
15. Eydís Ósk Indriðadóttir og Kufl frá Grafarkoti - lið 2
15. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi - lið 1
16. Sigríður Lárusdóttir og Dorit frá Gauksmýri - lið 2
16. Garðar Valur Gíslason og Skildingur frá Sauðárkróki - lið 3
17. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk - lið 3
17. Sóley Ólafsdóttir og Sól frá Sólheimum - lið 1
18. Helga Rós Níelsdóttir og Glaðværð frá Fremri-Fitjum - lið 1
18. Guðbjörg Guðmundsdóttir og Veisla frá Vatnsenda - lið 1
19. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Hvinur frá Sólheimum - lið 3
19. Jón Benedikts Sigurðsson og Tvistur frá Hraunbæ - lið 2
20. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Dama frá Böðvarshólum - lið 2
20. Patrik Snær Bjarnason og Óðinn frá Hvítaárholti - lið 1
21. Vigdís Gunnarsdóttir og Aþena frá Víðidalstungu II - lið 3
21. Þórhallur M Sverrisson og Feykja frá Höfðabakka - lið 1
22. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Tjáning frá Grafarkoti - lið 2
22. Guðmundur Sigfússon og Aska - lið 4
23. Ásta márusdóttir og Teinn frá Laugabóli - lið 2
23. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Spói frá Þorkellshóli - lið 1
24. Hjálmar Þór Aadnegard og Fleygur frá Laugabóli - lið 4
24. Magnús Ólafsson og Tvinni frá Sveinsstöðum - lið 4
25. Ragnar Smári Helgason og Gæska frá Grafarkoti - lið 2
25. Steinbjörn Tryggvason og Kremi frá Galtanesi - lið 1
26. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Kasper frá Grafarkoti - lið 2
26. Halldór Pálsson og Rispa frá Ragnheiðarstöðum - lið 2
27. Jónína Lilja Pálmadóttir og Auður frá Sigmundarstöðum - lið 2
27. Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Álfur frá Álfhólahjáleigu - lið 1
28. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Flos frá Litlu-Brekku - lið 3
28. Þóranna Másdóttir og Glæða frá Dalbæ - lið 2
29. Pétur Vopni Sigurðsson og Silfurtoppur frá Oddgeirshólum - lið 1
29. Þórður Pálsson og Stikla frá Sauðanesi - lið 4
30. Pétur Guðbjörnsson og Klerkur - lið 1

1. flokkur

1. Aðalsteinn Reynisson og Viðar frá Kvistum - lið 2
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Þrift frá Hólum - lið 3
2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti - lið 3
2. Birna Tryggvadóttir og Elva frá Miklagarði - lið 1
3. Halldór P Sigurðsson og Geisli frá Efri-Þverá - lið 1
3. Helga Una Björnsdóttir og Ólga frá Steinnesi - lið 1
4. Einar Reynisson og Þáttur frá Seljabrekku - lið 2
4. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga II - lið 4
5. Sölvi Sigurðarson og Töfri frá Keldulandi - lið 3
5. Sverrir Sigurðarson og Rest frá Efri-Þverá - lið 1
6. Þórir Ísólfsson og Björk frá Lækjamóti - lið 3
6. Ingólfur Pálmason og Dreyri frá Hjaltastöðum - lið 1
7. Marteinn Hjaltested og Hlátur frá Vatnsenda - lið 1
7. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum - lið 2
8. Tryggvi Björnsson og Bragi frá Kópavogi - lið 1
8. Elvar Einarsson og Mön frá Lækjamóti - lið 3
9. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum - lið 2
9. Ingunn Reynisdóttir og Svipur frá Syðri-Völlum - lið 2
10. Magnús Ásgeir Elíasson og Gormur frá Stóru-Ásgeirsá - lið 3
10. James Faulkner og Vigtýr frá Lækjamóti - lið 3
11. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti - lið 2
11. Ólafur Magnússon og Stjörnudís frá Sveinsstöðum - lið 4
12. Einar Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum - lið 2
12. Fanney Dögg Indriðadóttir og Orka frá Sauðá - lið 3
13. Elvar Logi Friðriksson og Stimpill frá Neðri-Vindheimum - lið 3
13. Aðalsteinn Reynisson og Alda frá Syðri-Völlum - lið 2
14. Halldór P Sigurðsson og Serbus frá Miðhópi - lið 1





Flettingar í dag: 2738
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2050692
Samtals gestir: 89226
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 11:06:40