10.04.2010 00:30

Húnvetnska liðakeppnin - tölt úrslit

Lið 1 (Hvammstangi, Hrútafjörður og Miðfjörður) sigruðu í liðakeppninni með 142,5 stig. Í öðru sæti varð lið 3 (Víðidalur, Fitjárdalur) með 132 stig. Í þriðja sæti varð lið 2 (Vatnsnes og Vesturhóp) með 114,5 stig og í fjórða sæti varð lið 4 (Austur-Húnavatnssýsla) með 50 stig.

Mótið var gríðarsterkt og var stemmingin á pöllunum rosaleg og gaman að sjá hvað stuðningsfólk liðanna studdi vel sitt fólk. Dómarar voru skagfirðingarnir Maggi Magg, Hinrik Már og Júlía.

Á lokamótinu var keppt í tölti og urðu úrslit eftirfarandi (forkeppni/úrslit):

Unglingaflokkur

A-úrslit:

1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Höfðingi frá Dalsgarði 5,83/6,44
2. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík 5,93/6,33
3. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II 5,87/6,28
4. Kristófer Már Tryggvason og Gammur frá Steinnesi 5,4/6,06
5. Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ 5,57/5,67

B-úrslit:

6. Valdimar Sigurðsson og Píla frá Eilífsdal 5,17/5,72
7. Rakel Rún Garðarsdóttir og Hrókur frá Stangarholti 4,87/5,17
8. Rakel Ósk Ólafsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum 4,33/4,72
9. Fríða Marý Halldórsdóttir og Stella frá Efri-Þverá 4,93/4,44

2. Flokkur

A-úrslit:


1. Pétur Vopni Sigurðsson og Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 6,50/7,06
2. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 6,73/6,94
3. Þóranna Másdóttir og Glæða frá Dalbæ 6,07/6,89
4. Patrik Snær Bjarnason og Ólga frá Steinnesi 5,83/6,61 (vann B-úrslit með 6,17)
5. Fjóla Viktorsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,07/6,39
6. Halldór Pálsson og Rispa frá Ragnheiðarstöðum /6,076,22
7. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið 6,07/6,17

B-úrslit

8. Vigdís Gunnarsdóttir og Aþena frá Víðidalstungu II 5,97/6,17
9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Tjáning frá Grafarkoti 5,83/6,17
10. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Katarina fra´Tjarnarlandi 5,83/6,00

1. Flokkur

A-úrslit

1. Ingólfur Pálmason og Dreyri frá Hjaltastöðum 7,10/7,50
2. Tryggvi Björnsson og Bragi frá Kópavogi 6,93/7,50
3. Elvar Einarsson og Mön frá Lækjamóti 7,07/7,33
4. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 6,70/7,17 (vann B-úrslit með 7,06)
5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Orka frá Sauðá 6,73/6,78

B-úrslit

6. James Faulkner og Vigtýr frá Lækjamóti 6,70/6,89
7. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 6,43/6,67
8. Ísólfur Líndal Þórisson og Þrift frá Hólum 6,43/6,61
9. Aðalsteinn Reynisson og Alda frá Syðri-Völlum 6,50/6,44

Úrslit í einstaklingskeppninni voru:

Unglingaflokkur:

1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 10 stig
2. Jóhannes Geir Gunnarsson 9 stig
3 - 5. Helga Rún Jóhannsdóttir 5 stig
3 - 5. Viktor J Kristófersson 5 stig
3 - 5. Sigrún Rós Helgadóttir 5 stig

2. Flokkur

1. Patrik Snær Bjarnason 16 stig
2. Ninni Kulberg 14 stig
3. Gréta B Karlsdóttir 13 stig
4-5. Kolbrún Stella Indriðadóttir 11 stig
4-5. Halldór Pálsson 11 stig

1. Flokkur

1. Tryggvi Björnsson 35 stig
2. Elvar Einarsson 27 stig
3. Reynir Aðalsteinsson 22 stig
4. Herdís Einarsdóttir 19 stig
5. Elvar Logi Friðriksson 15 stig.



Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir liðsstjóri liðs 1 að taka á móti bikarnum fyrir stigahæsta liðið og er nokkuð sátt með sigurinn :)

 

Lið 1 (Hvammstangi, Hrútafjörður og Miðfjörður)


Fleiri myndir inn í myndaalbúminu.

Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar þakkar fyrir sig og alveg kærlega fyrir skemmtilega mótaröð og þakkar einnig öllu því frábæra starfsfólki sem hefur unnið óeigingjarnt starf í allan vetur.

Elvar Logi, Fanney Dögg og Kolbrún Stella





Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55